Vörur
Vörur
Af hverju lífdísill frá Orkey?
Lífdísill er hagkvæmt og hættulaust eldsneyti með lágt kolefnisspor
Auðveld orkuskipti – hentar beint í núverandi innviði, engar eða litlar breytingar á vélum eða tækni til viðbótar.
Orkusparnaður – umhverfisvænni og hagkvæmari framleiðslaen framleiðsla vetnis, metanóls eða ammóníaks.
Bætt eldsneytisgæði – lítill brennisteinn, góðir smurnareiginleikar, betri brunagildi og minni agna- og koltvísýringlosun.
Sjálfbær lausn – byggir á úrgangsefnum og stuðlar að minni kolefnislosun
Hættulaus meðhöndlun, geymsla og flutningur
Hefur engar hættuflokkanir
LISTI YFIR VÖRUR
Biodiesel Orkey
Uppfyllir kröfur fyrir FAME biodísil. Sérhannaður fyrir, skip, Flutningabíla sorpbíla strætisvagna og hópferðabifreiðar, brunakatla,rafstöðvar.
Lífdísill er ekki aðeins endurnýjanlegt og kolefnisjafnandi, heldur bætir smurningu, seigjustöðugleika og brennslueiginleika u – og hentar því beint í flestar hefðbundnar dísilvélar án breytinga.
Brennsluhvati – LD30F
Hjálpar til við að koma í veg fyrir uppsöfnun óhreininda og eykur leysni í eldsneytiskerfum, bæði til forvarna og hreinsunar
Íblöndunarefni
Umhverfisvænt íblöndunarefni sem getur leyst af hólmi hefðbundin leysiefni, t.d. í vegklæðningu.